

Í rúminu sefur barnið
en undir rúminu býr skrímsli
sem er því miður myrkfælið
og þorir ekki að kíkja
undan rúminu.
Á daginn leitar skrímslið
sér hjálpar
en án árangurs.
en undir rúminu býr skrímsli
sem er því miður myrkfælið
og þorir ekki að kíkja
undan rúminu.
Á daginn leitar skrímslið
sér hjálpar
en án árangurs.