

Manndrepið myglaði í gær
í skógarhúsinu sem brann
í fyrradag.
Sílikonið sprakk
út um augun
-á meðan rotturnar
stigu tangó í ræsinu.
Stígandi stefnulaus
sól
gleypti óvart jörðina
og skar sig svo á háls.
í skógarhúsinu sem brann
í fyrradag.
Sílikonið sprakk
út um augun
-á meðan rotturnar
stigu tangó í ræsinu.
Stígandi stefnulaus
sól
gleypti óvart jörðina
og skar sig svo á háls.
A.r.á.h.