Jenný
Blóð mitt rennur hægt
er ég sé þig
og skynsemi mín
ræður ekkert við sig þér nálægt
tilveran virðist ekki
svo mikil eymd
með þig í hugsun
því fyrir mér ertu
þessi fallega ögn
sem lifir af visnun heimsins.  
Guðni
1979 - ...


Ljóð eftir Guðna

Jenný
Ótitlað
Ótitlað
Elsku besta geðveilan mín
Hinn neikvæði ég
Ótitlað
Von
Ótitlað
Ótitlað
Vanmáttur í stríði
Lífsdans
Ótitlað
Til Andreu
Ljóðsemégmyndisemjaglaðurefégættiheimaíróognæði