Hinn neikvæði ég
Skýjaborgin sem ég byggði
fellur alltaf
í lok dags.

Draumar sem enda
í svefni og
á morgun endurbygging.

Er til eitthvað
sem heitir góðkynja
þegar það étur
mann að innan.  
Guðni
1979 - ...


Ljóð eftir Guðna

Jenný
Ótitlað
Ótitlað
Elsku besta geðveilan mín
Hinn neikvæði ég
Ótitlað
Von
Ótitlað
Ótitlað
Vanmáttur í stríði
Lífsdans
Ótitlað
Til Andreu
Ljóðsemégmyndisemjaglaðurefégættiheimaíróognæði