Til Andreu
Þú ert flóðið sem
straum mínum rær
það yndi sem hljóm
sálar minnar þú glæðir
hefur að litlu mestu
glatt mig óendanlega.  
Guðni
1979 - ...


Ljóð eftir Guðna

Jenný
Ótitlað
Ótitlað
Elsku besta geðveilan mín
Hinn neikvæði ég
Ótitlað
Von
Ótitlað
Ótitlað
Vanmáttur í stríði
Lífsdans
Ótitlað
Til Andreu
Ljóðsemégmyndisemjaglaðurefégættiheimaíróognæði