Ótitlað
Heimurinn er flókahár
vafið tættum sárum
hýsir örlög úlfhópsins
grynnkar vitund ástandsins
en vitjar oss í sannleik
hinum geðveika vef ég spinn.  
Guðni
1979 - ...


Ljóð eftir Guðna

Jenný
Ótitlað
Ótitlað
Elsku besta geðveilan mín
Hinn neikvæði ég
Ótitlað
Von
Ótitlað
Ótitlað
Vanmáttur í stríði
Lífsdans
Ótitlað
Til Andreu
Ljóðsemégmyndisemjaglaðurefégættiheimaíróognæði