Ljóðsemégmyndisemjaglaðurefégættiheimaíróognæði
Það gekk upp að mér stúlka
svartglitraður blær hennar
byggði mig kofa
þangað fer misvit mitt að sofa
og þar get ég stundað speglun
á því hvað innviður mitt er ófrjálst.  
Guðni
1979 - ...


Ljóð eftir Guðna

Jenný
Ótitlað
Ótitlað
Elsku besta geðveilan mín
Hinn neikvæði ég
Ótitlað
Von
Ótitlað
Ótitlað
Vanmáttur í stríði
Lífsdans
Ótitlað
Til Andreu
Ljóðsemégmyndisemjaglaðurefégættiheimaíróognæði