Ótitlað
Ég gerðist Guð
í faðmi lífsins,
hlutverk mín
endast ekki lengur
því í allsnægt
stjórnar samviska
og hér er ekkert skjól.  
Guðni
1979 - ...


Ljóð eftir Guðna

Jenný
Ótitlað
Ótitlað
Elsku besta geðveilan mín
Hinn neikvæði ég
Ótitlað
Von
Ótitlað
Ótitlað
Vanmáttur í stríði
Lífsdans
Ótitlað
Til Andreu
Ljóðsemégmyndisemjaglaðurefégættiheimaíróognæði