Von
Ég ber heiminn á herðum sjúkum
og innviður þess sem mig líður
er ekki nema í treganum fallegt.

Get ég eytt þér eftir
að þykja vænt um þig?.  
Guðni
1979 - ...


Ljóð eftir Guðna

Jenný
Ótitlað
Ótitlað
Elsku besta geðveilan mín
Hinn neikvæði ég
Ótitlað
Von
Ótitlað
Ótitlað
Vanmáttur í stríði
Lífsdans
Ótitlað
Til Andreu
Ljóðsemégmyndisemjaglaðurefégættiheimaíróognæði