 Hinn neikvæði ég
            Hinn neikvæði ég
             
        
    Skýjaborgin sem ég byggði
fellur alltaf
í lok dags.
Draumar sem enda
í svefni og
á morgun endurbygging.
Er til eitthvað
sem heitir góðkynja
þegar það étur
mann að innan.
fellur alltaf
í lok dags.
Draumar sem enda
í svefni og
á morgun endurbygging.
Er til eitthvað
sem heitir góðkynja
þegar það étur
mann að innan.

