

Heimurinn er flókahár
vafið tættum sárum
hýsir örlög úlfhópsins
grynnkar vitund ástandsins
en vitjar oss í sannleik
hinum geðveika vef ég spinn.
vafið tættum sárum
hýsir örlög úlfhópsins
grynnkar vitund ástandsins
en vitjar oss í sannleik
hinum geðveika vef ég spinn.