(nafnlaust)
Við vöknuðum
hlið við hlið
og skynjuðum æskuna
svífa frá okkur
með rykinu
sem glampaði á
í sólinni
hlið við hlið
og skynjuðum æskuna
svífa frá okkur
með rykinu
sem glampaði á
í sólinni
ELDGAMALT ljóð....