söknuður
Hnúturinn í mér miðri
stækkar
þeimur fleiri sekúndum
sem ég ver frá þér.
Berst við tárin
því harmurinn
er ekki.
Hendur mínar vefjast um ósýnilega
þig.

Ég myndi óska ef ég væri þú  
Snærós
1991 - ...
Margir myndu skilja trega og angist í þessu ljóði en í rauninni er þetta ljóð samið í því annarlega ástandi sem er að vera "ástfangin" (já allavegana þykist tilfinningin vera það) og er þessvegna hamingja sem brýst upp í söknuð


Ljóð eftir Snærós

Feimin ást
Salti nuddað í sárin (grenjandi)
Hvísl
Frost
Paradís
Feita línudansmærin
Nótt í sveit
Utopia
Einmana (einhuga)
Þrá
(nafnlaust)
söknuður
Blekking
Þungun
einleikur
fæðing
ást?
undirgefni elskhuginn
ofnæmi
regn
huggun
hrokafullar játningar
síld
syndajátning
þankahríð
jórtur
öfund konu-ngs
fósturlát I
fósturlát II
samkennd
falskar vonir
viðhaldslaus
hlustir
krakalákíríkú
Eyrarún
siðleysi
þrútnandi