Hver er það sem andar á rúðuna?
Hver er það sem andar á rúðuna
og skilur eftir ósnertanlega móðu?
Hver er það sem lýkur upp hurðinni
og gægist inn í opið hús?
Hver er það sem drekkur úr mér
alla mína ást og allt sem ég hef að gefa?
Hví geturðu ekki
- drullast til að elska mig?
 
Einar Ben Þorsteinsson
1976 - ...


Ljóð eftir Einar

Skilningur.
Lífsreglur
Kusk í naflanum.
Ástin.
Draumur
Um þig.
Hver er það sem andar á rúðuna?
Vík brott Sorg.
Við tvö.
Hugmikið hugleysi.
Svarthvít veröld.