Vík brott Sorg.
Ég býð eftir næsta vori,
ætlast til af næstu sól.
Í veröld eintómur sori,
hert er vor sultaról.

Nakin af von og blíðu,
enginn söngur eða hlátur.
Hvenær sé ég engin fríðu?
Hljóðna þú minn grátur.

Nóttin er grá
undir tungli köldu
Hvar er sá?
Sem englarnir völdu.


 
Einar Ben Þorsteinsson
1976 - ...


Ljóð eftir Einar

Skilningur.
Lífsreglur
Kusk í naflanum.
Ástin.
Draumur
Um þig.
Hver er það sem andar á rúðuna?
Vík brott Sorg.
Við tvö.
Hugmikið hugleysi.
Svarthvít veröld.