Við tvö.
Hugar okkar ólíkir, fullvel ég veit.
Reynsla hvers dags þetta sýnir.
Í háar hæðir óvæntir andar spretta.
Ekki fer vel að rugla reit.
Hver sem í raun okkar rýnir
spyr því ekki frétta.
 
Einar Ben Þorsteinsson
1976 - ...


Ljóð eftir Einar

Skilningur.
Lífsreglur
Kusk í naflanum.
Ástin.
Draumur
Um þig.
Hver er það sem andar á rúðuna?
Vík brott Sorg.
Við tvö.
Hugmikið hugleysi.
Svarthvít veröld.