

...og ást mín
er líkt og lína
umhverfis Kína.
Kvöld eitt í hinu fjarlæga austri.
Og ást mín
er líkt og krítarlína,
hvítkölkuð um veru sína...
...mín elskulega stúlka
með sægrænu augun
í Norðurmýrinni.
Já, þess vegna er ást mín
líkt og lína
dregin umhverfis ást þína.
Kvöld eitt í aftanhúminu, meðan sólin
vermir hjörtu þeirra sem...
er líkt og lína
umhverfis Kína.
Kvöld eitt í hinu fjarlæga austri.
Og ást mín
er líkt og krítarlína,
hvítkölkuð um veru sína...
...mín elskulega stúlka
með sægrænu augun
í Norðurmýrinni.
Já, þess vegna er ást mín
líkt og lína
dregin umhverfis ást þína.
Kvöld eitt í aftanhúminu, meðan sólin
vermir hjörtu þeirra sem...