v.
...og ást mín
er líkt og lína
umhverfis Kína.

Kvöld eitt í hinu fjarlæga austri.

Og ást mín
er líkt og krítarlína,
hvítkölkuð um veru sína...

...mín elskulega stúlka
með sægrænu augun
í Norðurmýrinni.

Já, þess vegna er ást mín
líkt og lína
dregin umhverfis ást þína.

Kvöld eitt í aftanhúminu, meðan sólin
vermir hjörtu þeirra sem...

 
Óttar Martin Norðfjörð
1980 - ...


Ljóð eftir Óttar

iii.
iv.
v.
vi.
vii.
viii.
ix.
x.
xi.
xii.
xiii.
Í Reykjavík
kryddjurtir í regni
smáljóð
Gleðivísa
Í miðbænum