Úr myrkri
Hvínandi hamarhljóð fylgja
uppreið minni úr myrkri
skellir á hörðum köldum fleti
gljáandi flötum fleti
stál í stál
loðin manneskja löngu dauð hefur enn á ný
hrist úr vösum mér alla smámynt
og hlegið vingjarnlega
að fátækum fjársjóði mínum
nú er mitt að enn á ný
moka saman því sem ég á
og vilja kaupa upp heiminn
uppreið minni úr myrkri
skellir á hörðum köldum fleti
gljáandi flötum fleti
stál í stál
loðin manneskja löngu dauð hefur enn á ný
hrist úr vösum mér alla smámynt
og hlegið vingjarnlega
að fátækum fjársjóði mínum
nú er mitt að enn á ný
moka saman því sem ég á
og vilja kaupa upp heiminn
Eftir upplestur B.N. á W.W. í júní 2002.
Allur réttur áskilinn höfundi.
Allur réttur áskilinn höfundi.