

Einhver
hefur deytt blómið
er stóð í glugga mínum
og blómstraði í átt til götunnar
svo þú gætir notið þess
Einhver
hefur borið mér þá fregn
að lífið sé á enda
alheimurinn sé að lokum kominn
mannssálin sjálf sé að deyja
Einhver
segir mér að berjast
eyðileggingarmætti mannsins
illsku mannkynsins
sjálfri mér
hefur deytt blómið
er stóð í glugga mínum
og blómstraði í átt til götunnar
svo þú gætir notið þess
Einhver
hefur borið mér þá fregn
að lífið sé á enda
alheimurinn sé að lokum kominn
mannssálin sjálf sé að deyja
Einhver
segir mér að berjast
eyðileggingarmætti mannsins
illsku mannkynsins
sjálfri mér