

að eftir að ég geng framhjá prófdómaranum
hvít af kvíða
sest niður
stilli svartan píanóbekkinn
og horfi loks skelfingu lostin
á hvítar nótur
svartar nótur
mun ég gleyma hverjum tóni
hverjum takti
og skjálfa eins og hrísla í vindi
hvít af kvíða
sest niður
stilli svartan píanóbekkinn
og horfi loks skelfingu lostin
á hvítar nótur
svartar nótur
mun ég gleyma hverjum tóni
hverjum takti
og skjálfa eins og hrísla í vindi