

Æ, orðin gúlpast
útúr mér
líkt og taktlaus hviða
yfir saltan sjó.
Og á gömlum bát
róir gamall maður
í áttina að engu.
Já, orð mín drukkna
líkt og gamli maðurinn
í gamla bátnum,
á meðan sólin gyllir hafið
eitt tímansbrot.
útúr mér
líkt og taktlaus hviða
yfir saltan sjó.
Og á gömlum bát
róir gamall maður
í áttina að engu.
Já, orð mín drukkna
líkt og gamli maðurinn
í gamla bátnum,
á meðan sólin gyllir hafið
eitt tímansbrot.