

Einóma gleði mín
bylgjast líkt og
gára í læk.
Tvíhneppt bros mitt
teygar ljósið líkt og
svangur broddgöltur.
Léttleiki minn svífur
líkt og stillt ský
í glæru roki.
Og sólin kyssir vanga minn,
sem ég geng inní Vesturbæinn
raulandi mitt gleðiljóð.
bylgjast líkt og
gára í læk.
Tvíhneppt bros mitt
teygar ljósið líkt og
svangur broddgöltur.
Léttleiki minn svífur
líkt og stillt ský
í glæru roki.
Og sólin kyssir vanga minn,
sem ég geng inní Vesturbæinn
raulandi mitt gleðiljóð.