

Tárin falla frá augum þínum
Svo tær
Svo saklaus.
Strákslegi sjarminn
Grófi orðaforðinn
Þitt fúla attitút
Hvarf svo skyndilega
Og þú varst mannlegur
Á ný..
Svo tær
Svo saklaus.
Strákslegi sjarminn
Grófi orðaforðinn
Þitt fúla attitút
Hvarf svo skyndilega
Og þú varst mannlegur
Á ný..
[20.apríl 2006]