einleikur
            
        
    Ímynduð ástin okkar
var aðeins einleikur
er þú stjórnaðir.
Grunlaus um sviðið
gekk ég of langt
og féll út í skarann.
var aðeins einleikur
er þú stjórnaðir.
Grunlaus um sviðið
gekk ég of langt
og féll út í skarann.

