fæðing
Líkt og ískalt fóstur
í glerkúlu
hef ég áhyggjur
af brynjunni
sem lítur út fyrir að klofna
innan skamms.
Forvitin um hugsanir
leita ég þó lengra út
uns öryggi mitt
springur utan af mér.
Og ég stend ein eftir.
Hrædd, rauð, nakin.

 
Snærós
1991 - ...


Ljóð eftir Snærós

Feimin ást
Salti nuddað í sárin (grenjandi)
Hvísl
Frost
Paradís
Feita línudansmærin
Nótt í sveit
Utopia
Einmana (einhuga)
Þrá
(nafnlaust)
söknuður
Blekking
Þungun
einleikur
fæðing
ást?
undirgefni elskhuginn
ofnæmi
regn
huggun
hrokafullar játningar
síld
syndajátning
þankahríð
jórtur
öfund konu-ngs
fósturlát I
fósturlát II
samkennd
falskar vonir
viðhaldslaus
hlustir
krakalákíríkú
Eyrarún
siðleysi
þrútnandi