Hríð í sólskini
Bárujárnsafgangar
Blaut steinull

Yfir frosinni jörð
er ég
á völltum álstillas
og byrjaður,
enn á ný,
að efast um lífið

þegar hríðin hefst
og sólin skín.
 
Haukur Már Hilmarsson
1983 - ...


Ljóð eftir Hauk

Stæ 303
fönn
ég sá þig sumarsvanur.
Ástkæra heimsveldi
dula haustsins
leifarnar af þér
veturinn kom
einangrun
Áning
Hríð í sólskini
Markaðsverð