Rakarinn á ströndinni
Mig langar til að raka á þig rönd
svo rennislétta hárbeitta og fína
og nema síðan nýja vota strönd
neðantil og kalla hana mína.

Ég veit það jú að sköpum get ég skipt
en skýrlega vil taka fram og meina
að vinskap okkar verður aldrei rift
það varla eitt sinn tekur því að reyna.
 
Þorsteinn Óttar Bjarnason
1966 - ...


Ljóð eftir Þorstein Óttar Bjarnason

Hvað er ást?
Vargá
Þjófar á nóttu
Ástarfleyið
Kópavogslækurinn
Tóbak
Vonlaus vakt
Alltaf á ferðinni
Kaffi í höfnina
Heitur blástur
To a beautiful stranger
Rýr lamadýr
Lone star
Drykkjuvísa
Óendanlega
Drottning ljónanna
Frjáls álagning
Flæðarmál
Spaðahjörtu
Spretthlaup
Vinur
Í ræsinu við Rauðará
Einu sinni var í Ameríku
Jólakveðja
Blóðrjóður
Fiðrildi
Daufar sálir
Örendis
Nýársdagur
Bernskuminning
Rakarinn á ströndinni