Bernskuminning
Nú færðin er farin að spillast
og fönnin hleðst ofan á kofann
Range Rover er alveg að tryllast
sá rauði fer dansandi ofan.  
Þorsteinn Óttar Bjarnason
1966 - ...
Við afi vorum að fylgjast með bílum í mikilli ófærð að reyna krönglast upp tengiveg frá Hafnarfjarðarvegi inn í Kópavog sem nú er aflagður. Afi kom með þessa setningu "sá rauði fer dansandi ofan" og þar með kom sennilega fyrsta ljóð sem ég samdi ca. 9 -10 ára gamall.


Ljóð eftir Þorstein Óttar Bjarnason

Hvað er ást?
Vargá
Þjófar á nóttu
Ástarfleyið
Kópavogslækurinn
Tóbak
Vonlaus vakt
Alltaf á ferðinni
Kaffi í höfnina
Heitur blástur
To a beautiful stranger
Rýr lamadýr
Lone star
Drykkjuvísa
Óendanlega
Drottning ljónanna
Frjáls álagning
Flæðarmál
Spaðahjörtu
Spretthlaup
Vinur
Í ræsinu við Rauðará
Einu sinni var í Ameríku
Jólakveðja
Blóðrjóður
Fiðrildi
Daufar sálir
Örendis
Nýársdagur
Bernskuminning
Rakarinn á ströndinni