

Fallegar lygar
eru og verða alltaf lygar
Sannleikurinn er sár
en nauðsynlegur
Hangandi í lausu lofti
fjöður sem fellur
án þess að nálgast jörðina
fellur til jarðar hægt og bítandi
án þess að nokkuð breytist
Ekkert nema bitur óvissan
Hent á loft
án vissu um lendingu
vissu um öryggi
án alls
-nema óvissunar
fallegar lygar tryggja ekkert
ekkert nema efa og óvissu.
eru og verða alltaf lygar
Sannleikurinn er sár
en nauðsynlegur
Hangandi í lausu lofti
fjöður sem fellur
án þess að nálgast jörðina
fellur til jarðar hægt og bítandi
án þess að nokkuð breytist
Ekkert nema bitur óvissan
Hent á loft
án vissu um lendingu
vissu um öryggi
án alls
-nema óvissunar
fallegar lygar tryggja ekkert
ekkert nema efa og óvissu.