kveðja
það er svo sárt að segja bless
bæla tárin og vera hress
brosa og faðma eins og mesta smeðja
einfaldlega vegna þess að það er sárt að kveðja

þetta er víst bara spurning um vilja
en eitt á ég erfitt með að skilja
að vita af þér annarstaðar þegar ég vakna
en það máttu vita- að sárt ég þín sakna  
SigrunR.G.
1986 - ...


Ljóð eftir SigrunuR.G.

Ég lifi
faðir vor?
Fallegar lygar
vonin hógværa
sálin sem fór á stjá
kveðja
systur tvær
Til...
aðeins ég veit
Nobody special
hver ertu?