hver ertu?
Ég stari í djúpið
sem sálin þín er
ég legg eyrað við hlustir
og heyri þig anda
ertu engill úr holdi?
sé ég og heyri satt?  
SigrunR.G.
1986 - ...


Ljóð eftir SigrunuR.G.

Ég lifi
faðir vor?
Fallegar lygar
vonin hógværa
sálin sem fór á stjá
kveðja
systur tvær
Til...
aðeins ég veit
Nobody special
hver ertu?