vonin hógværa
Í stormi og brotsjó
eða sól og hita
stóð vonin sem dó
en lét engan vita.

Vonin sem starði
sem allir virtust gleyma
sú sem mótlætið niður barði
því enginn lét sig dreyma.  
SigrunR.G.
1986 - ...


Ljóð eftir SigrunuR.G.

Ég lifi
faðir vor?
Fallegar lygar
vonin hógværa
sálin sem fór á stjá
kveðja
systur tvær
Til...
aðeins ég veit
Nobody special
hver ertu?