Til...
þú ert bjarta ljósið í draumum mínum
og hefur um eilífð dvalið
ég finn sálarró í augum þínum

en eitt hefur nagað mig og kvalið
að eftir svo langan tíma
er það svolítið undarlegt
að ég geti ekki fundið síma
til að segja þér
-að hitta þig var ómetanlegt  
SigrunR.G.
1986 - ...


Ljóð eftir SigrunuR.G.

Ég lifi
faðir vor?
Fallegar lygar
vonin hógværa
sálin sem fór á stjá
kveðja
systur tvær
Til...
aðeins ég veit
Nobody special
hver ertu?