

Opna augun og
lít til hliðar
hin hlið rúmsins er ósnert
stari á loftið
og legg hönd mína
á tómu hlið rúmsins
það væri ekki slæmt
að hönd mín myndi
snerta stúlku
ég myndi ekki kvarta
en er samt sáttur við
að svona stundir gerast
æ sjaldnar
að liggja aleinn er gott
því þá ýtir engin við mér
eða stelur af mér sænginni
lít til hliðar
hin hlið rúmsins er ósnert
stari á loftið
og legg hönd mína
á tómu hlið rúmsins
það væri ekki slæmt
að hönd mín myndi
snerta stúlku
ég myndi ekki kvarta
en er samt sáttur við
að svona stundir gerast
æ sjaldnar
að liggja aleinn er gott
því þá ýtir engin við mér
eða stelur af mér sænginni