Framtíð hugsjónarmanns.
Tvíhenntur, þvermóðskan skyggir á heimssýn mína.
Ákafur, klifra mér leið inn í heim dirfskunnar.
Sólin skín, á bak mitt og brennir.

Ég er fyrndin.

Sífellt ærnari. Sífellt háværari. Sífellt verri og betri á sama tíma.

Klukkan tifar og sekúndurnar fjara út.
Ég og eilífðin eigum ekki samleið.  
Þórgnýr Thoroddsen
1982 - ...


Ljóð eftir Þórgný

Glerfólkið
Framtíð hugsjónarmanns.
Fall.
Dreyraneytir
Glerfólkið II (Postulínsfólkið)
Sumarást
Þær þrjár
Vinátta gerð úr plasti
Tomorrow comes with rain
Stríðsyfirlýsing
Flugumferðarstjórn í höfði mér
Sorry Kisi
Sunnutraust
Tilverusyndaflóð 2003
Þegar neyðin er stærst þá er hjálpin næst
Ég er barn og brostið hjarta
Menningarnótt 2003
Ást pt. 3
stef úr stærra verki