Sorry Kisi
Stærðarinnar vélþrjótur á fleygiferð eftir veginum í
einhverntímann-löngu-eftir-miðnætti-sólinni.
Við stýrið situr morðingi
og við hliðina á henni, sit ég.

Í húsasundi eru kisur að kela
hún er stríðin og hleypur hist og bast
mmmjáðu mmmjér!

Kisi ætlar ekki að lát'ana sleppa þessa
og þýtur á eftir.
Hún stefnir heim til sín..
Hann líka, hehe.

En flest þess í stað út
eins og vaffla, nýkomin úr járninu.
Og sýrópið lekur af brenndum köntunum.  
Þórgnýr Thoroddsen
1982 - ...
Ég var með vinkonu minni í bíl og hún keyrði á kött. Við afsökuðum það með því að segja að hann hefði ekki litið til hægri eða vinstri, hjá þessu var ekki komist þó. Sorry Kisi.


Ljóð eftir Þórgný

Glerfólkið
Framtíð hugsjónarmanns.
Fall.
Dreyraneytir
Glerfólkið II (Postulínsfólkið)
Sumarást
Þær þrjár
Vinátta gerð úr plasti
Tomorrow comes with rain
Stríðsyfirlýsing
Flugumferðarstjórn í höfði mér
Sorry Kisi
Sunnutraust
Tilverusyndaflóð 2003
Þegar neyðin er stærst þá er hjálpin næst
Ég er barn og brostið hjarta
Menningarnótt 2003
Ást pt. 3
stef úr stærra verki