Sunnutraust
Það var þá að ég lifði í vondeyfð
og þreifst betur í skugga minnar nætur
en annarstaðar, því barnið grætur.

Það var þá að ég sá, að líkt og vötn leita sjávar
og fólk tekur trú á sjálft sig, ást og örlög,
að sólin, tók upp nýja trú á mig órög.

Það var þá að ég fluttist um set inn í skinið
því hvort sem mér líkar sól eða dimma,
þá líkar mér vonleysi fram yfir vonina minna.  
Þórgnýr Thoroddsen
1982 - ...
deeqish@hotmail.com. Þetta ljóð er búið að taka stakkaskiptum síðan það varð til fyrir ca. viku síðan. Ég sat fyrir utan vinnustaðinn minn niðrí bæ að bíða eftir því að vera sóttur af vinkonu minni, ég beið lengi og hún kom ekki. Hún má samt eiga þetta ljóð, því hún lenti í bílslysi. Ekkert alvarlegt, en það er aldrei gaman að skemma bílinn sinn.


Ljóð eftir Þórgný

Glerfólkið
Framtíð hugsjónarmanns.
Fall.
Dreyraneytir
Glerfólkið II (Postulínsfólkið)
Sumarást
Þær þrjár
Vinátta gerð úr plasti
Tomorrow comes with rain
Stríðsyfirlýsing
Flugumferðarstjórn í höfði mér
Sorry Kisi
Sunnutraust
Tilverusyndaflóð 2003
Þegar neyðin er stærst þá er hjálpin næst
Ég er barn og brostið hjarta
Menningarnótt 2003
Ást pt. 3
stef úr stærra verki