Glerfólkið II (Postulínsfólkið)
Hvert skref tekið í örvæntingu.
Í voninni um að fóturinn gefi ekki eftir,
en vonin er laus við traust.

Brátt mun hann gefa eftir
og við munum steypast í jörðina.
Í þúsund brotum,
munum við liggja í jörðinni og óska
að við hefðum aldrei tekið okkar fyrsta skref.
 
Þórgnýr Thoroddsen
1982 - ...
Önnur tilraun til að lýsa þessarri hugsjón minni að atburði. Endilega sendið mér comment um ljóðin á deeq@mac.com


Ljóð eftir Þórgný

Glerfólkið
Framtíð hugsjónarmanns.
Fall.
Dreyraneytir
Glerfólkið II (Postulínsfólkið)
Sumarást
Þær þrjár
Vinátta gerð úr plasti
Tomorrow comes with rain
Stríðsyfirlýsing
Flugumferðarstjórn í höfði mér
Sorry Kisi
Sunnutraust
Tilverusyndaflóð 2003
Þegar neyðin er stærst þá er hjálpin næst
Ég er barn og brostið hjarta
Menningarnótt 2003
Ást pt. 3
stef úr stærra verki