undirgefni elskhuginn
þar sem ég læðist til þin í gegnum nóttina
annars hugar og vönkuð
rekst ég á fornan elskhuga.
Enn föst í sama farinu
fer ég á hnén og læt elskhugann lemja mig
uns ég loksins læt undan
og óska honum til hamingju með afmælið.
Sjö tímum síðar
bíður þú enn eftir heimsókn
sjö tímum síðar
hef ég löngu gleymt


 
Snærós
1991 - ...


Ljóð eftir Snærós

Feimin ást
Salti nuddað í sárin (grenjandi)
Hvísl
Frost
Paradís
Feita línudansmærin
Nótt í sveit
Utopia
Einmana (einhuga)
Þrá
(nafnlaust)
söknuður
Blekking
Þungun
einleikur
fæðing
ást?
undirgefni elskhuginn
ofnæmi
regn
huggun
hrokafullar játningar
síld
syndajátning
þankahríð
jórtur
öfund konu-ngs
fósturlát I
fósturlát II
samkennd
falskar vonir
viðhaldslaus
hlustir
krakalákíríkú
Eyrarún
siðleysi
þrútnandi