Draumur
            
        
    Hugurinn,
þoku dulinn.
Þeysir,
stjórnlaust afram þó.
Ég sé,
þig í draumi hulinn.
Yfir mig,
fellur ljúf sálarró.
þoku dulinn.
Þeysir,
stjórnlaust afram þó.
Ég sé,
þig í draumi hulinn.
Yfir mig,
fellur ljúf sálarró.

