ofnæmi
ég fylgist með þér
klæðast latexhönskum
og vopnbúast löngu priki
sem þú potar loks í mig
og gefur frá þér
unaðsstunu um leið
aftur
ofurlítið fastar
ofurlítið lengri stuna
Gnísti tönnum af söknuði
en reyni að sætta mig við
staðreyndir

Að hafa ofnæmi er ekkert grín
 
Snærós
1991 - ...
já já...heimurinn er skrýtinn


Ljóð eftir Snærós

Feimin ást
Salti nuddað í sárin (grenjandi)
Hvísl
Frost
Paradís
Feita línudansmærin
Nótt í sveit
Utopia
Einmana (einhuga)
Þrá
(nafnlaust)
söknuður
Blekking
Þungun
einleikur
fæðing
ást?
undirgefni elskhuginn
ofnæmi
regn
huggun
hrokafullar játningar
síld
syndajátning
þankahríð
jórtur
öfund konu-ngs
fósturlát I
fósturlát II
samkennd
falskar vonir
viðhaldslaus
hlustir
krakalákíríkú
Eyrarún
siðleysi
þrútnandi