

Hvert skref tekið í örvæntingu.
Í voninni um að fóturinn gefi ekki eftir,
en vonin er laus við traust.
Brátt mun hann gefa eftir
og við munum steypast í jörðina.
Í þúsund brotum,
munum við liggja í jörðinni og óska
að við hefðum aldrei tekið okkar fyrsta skref.
Í voninni um að fóturinn gefi ekki eftir,
en vonin er laus við traust.
Brátt mun hann gefa eftir
og við munum steypast í jörðina.
Í þúsund brotum,
munum við liggja í jörðinni og óska
að við hefðum aldrei tekið okkar fyrsta skref.
Önnur tilraun til að lýsa þessarri hugsjón minni að atburði. Endilega sendið mér comment um ljóðin á deeq@mac.com