regn
í ófrumleika sínum
lemjast sáðfrumurnar
á gluggann minn
og minna mig á
hvaðan ég kem.
rigning
lemjast sáðfrumurnar
á gluggann minn
og minna mig á
hvaðan ég kem.
rigning
ort til föður
regn