

Sem kraftmikill rokkari
öskrar hugur minn.
Hjarta mitt fær gæsahúð
og klappar taktfast sem æstur skríll.
En túlkun mín,
á hug til þín,
Fær enginn að heyra nema hjarta mitt.
Sjitt.
öskrar hugur minn.
Hjarta mitt fær gæsahúð
og klappar taktfast sem æstur skríll.
En túlkun mín,
á hug til þín,
Fær enginn að heyra nema hjarta mitt.
Sjitt.