

Og ormarnir
skriðu um sál mína
líktog liturinn grænn
umhverfis grasið
þeir nörtuðu hana í sundur
á meðan bláeygð stúlka
krítaði á vota stéttina.
Þeir átu sálina í tvennt
ásamt salti og ýmsum kryddjurtum
og stúlkan krítaði mynd af mér
með tálbláu augunum sínum.
skriðu um sál mína
líktog liturinn grænn
umhverfis grasið
þeir nörtuðu hana í sundur
á meðan bláeygð stúlka
krítaði á vota stéttina.
Þeir átu sálina í tvennt
ásamt salti og ýmsum kryddjurtum
og stúlkan krítaði mynd af mér
með tálbláu augunum sínum.