Sumarást
Þegar rigningunni slotar
og sólin skín í augun á mér
veit ég að ég þarf ekki að vita,
ég þarf ekki að spyrja.
Það eina sem ég þarf,
er að skilja að þú ert mín.
og sólin skín í augun á mér
veit ég að ég þarf ekki að vita,
ég þarf ekki að spyrja.
Það eina sem ég þarf,
er að skilja að þú ert mín.
Í raun fyrsta ljóðið sem ég skrifa um þetta efni af fullri alvöru. Ort eftir að rigningin olli því að ég þurfti að breyta áformum sem ég og kærastan höfðum um daginn. Endaði með því að við fórum í bíó og það fór soldið í pirrurnar á mér, en þegar ég kom út og það var komin sól aftur skaut þessum texta inn í hausinn á mér. ;)