Vorið
Það er komið vor

og fuglarnir syngja.

Sólin skín og börnin hlægja.

Blómin vakna til lífsins

og yrkja ljóð um hina eilífu ást.

Í hjarta mínu er vetur.
 
Dorothea
1985 - ...


Ljóð eftir Dorotheu

Óður til hennar
Vorið
The big question
Þegar ég sá þig
Ein
Óveður
Fyrsti kossinn
Hin óendanlega vinna
Einn hring enn
Einbúi
Aðdáandi nr. 1?
Sagan af grísunum
Sársauki
Aðdáandi nr.2?
Heimsendir
Karlmenn