Aðdáandi nr.2?
ég hata þig.
ég virkilega, virkilega hata þig.

af hverju heldurðu áfram að bögga mig?
það hvernig þú horfir á mig gerir mig hrædda.
ég er hrædd við þig.

ertu ánægður?

ég hræðist að vera nálægt þér.
ég hræðist það sem þú getur gert mér.

ég fel mig þegar þú ert nálægt.
ég svara ekki símanum þegar þú hringir.

ég sé þig í andlitum þeirra sem ég hitti á hverjum degi.

ég þarf að kasta upp.
þetta ógeðslega glott.
ég hata þetta glott.

ég hata þig.
ég virkilega, virkilega hata þig.  
Dorothea
1985 - ...


Ljóð eftir Dorotheu

Óður til hennar
Vorið
The big question
Þegar ég sá þig
Ein
Óveður
Fyrsti kossinn
Hin óendanlega vinna
Einn hring enn
Einbúi
Aðdáandi nr. 1?
Sagan af grísunum
Sársauki
Aðdáandi nr.2?
Heimsendir
Karlmenn