Sársauki
Ái, ái, ái..
Kemst ekki úr peysunni.
Ái, ái, ái..
Kemst ekki úr bolnum.

Andskotans sársauki.
Ég næ ekki að standa upp.

Fjandans harðsperrur!  
Dorothea
1985 - ...
Hafiði prófað Body Pump? Ekki reyna það!


Ljóð eftir Dorotheu

Óður til hennar
Vorið
The big question
Þegar ég sá þig
Ein
Óveður
Fyrsti kossinn
Hin óendanlega vinna
Einn hring enn
Einbúi
Aðdáandi nr. 1?
Sagan af grísunum
Sársauki
Aðdáandi nr.2?
Heimsendir
Karlmenn